Ísland í Svíþjóð

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Svíþjóð. Á vefsetrinu má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess, auk almennra upplýsinga um Ísland. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða sendið skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
21.09.2017 • Ísland í Svíþjóð
Alþingiskosningar 2017: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 er hafin í sendiráði Íslands í Stokkhólmi og hjá ræðismönnum. Tekið er á móti kjósendum alla virka daga frá klukkan 9:30 til 15:30. Þá verður opið til klukkan 20:00 fimmtudaginn 19. október og frá klukkan 11:00 til 14:00 laugardaginn 21. október. Kjósendur eru beðnir
18.04.2017 • Ísland í Svíþjóð
Islands Symfoniorkester på unikt gästspel i Göteborg
Den 19 april framträder Islands Symfoniorkester för första gången i Göteborg, på sin enda internationella konsert i år. Solist är den uppmärksammade pianisten Vikingur Ólafsson som spelar Richard Strauss virtuosa Burlesk för piano och orkester. Nye chefdirigenten Yan Pascal Tortelier leder orkestern.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos