Um sendiráðið

Sendiráð Íslands

Sendiráð Íslands í Moskvu var opnað 1944. Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Rússlandi og vinna að því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna.

Auk Rússlands eru Armenía, Aserbaídsjan, Hvíta-Rússland, Kasakstan, Kirgisía, Moldóva, Tadsjikistan, Túrkmenistan og Úsbekistan í umdæmi sendiráðsins.

Embassy of Iceland
115127 Moscow,
Khlebnyi pereulok, 28
Russian Federation
Sími: +7 495 956 76 04
Fax: +7 495 956 76 12
Netfang: icemb.moscow@utn.stjr.is

 


View Larger Map

Video Gallery

View more videos