Menning

Sendiráðið er reiðubúið til að veita margháttaða aðstoð til að efla íslenska menningu og list í Rússlandi. Getur aðstoðin verið fólgin í því að koma á samböndum við rússneska aðila, útvega heppileg húsakynni fyrir listviðburði, t.d. málverkasýninga eða miðlun upplýsinga um listviðburði til fjölmiðla.

Húsakynni sendiráðsins geta einnig verið notuð til að kynna menningartengda atburði og koma íslenskum listamönnum á framfæri.

Video Gallery

View more videos