Þátttaka á ferðakaupstefnunni MITT

Þann 19-22 mars stóð Íslandsstofa, með aðstoð sendiráðsins, fyrir bás á ferðakaupstefnunni MITT.  Sýninginn er sú stærsta í Rússlandi, með tugi þúsunda gesta.  Rússland er vaxandi markaður fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki.  Ferðamönnum frá Rússlandi til Íslands fjölgaði um 27,5% á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við árið í fyrra.

          

Video Gallery

View more videos