Styrkir Snorra Sturlusonar 2014

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir styrki Snorra Sturlusonar fyrir árið 2014 lausa til umsóknar. Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum (ekki háskólastúdentum) á sviði mannvísinda til að dveljast á Íslandi í þrjá mánuði hið minnsta í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi.

Nánari upplýsingar á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Video Gallery

View more videos