Kynning á íslenskum matvælum

Þann 18. mars bauð Albert Jónsson, sendiherra, fulltrúum frá rússneskum stórmarkaði og matvæladreifingarfyrirtæki til kynningar á íslenskum matvælum.  Friðrik Sigurðsson, bryti hjá utanríkisráðuneytinu, útbjó sýnishorn sem innihéldu íslenskt hráefni.  Meðal þess sem boðið var uppá var íslenskt kjöt, fiskur, vatn, mjólkurafurðir, niðursuðuvörur og harðfiskur.

             

Video Gallery

View more videos