Kynning á starfsemi Icelandair í Rússlandi

Þann 17. mars buðu sendiráðið og Icelandair 90 fulltrúum frá rússneskum ferðaskrifstofum að heimsækja sendiráðið.  Gestirnir fengu kynningu á starfsemi Icelandair og upplýsingar um beint flug flugfélagsins milli Pétursborgar og Íslands.  Þeim voru einnig boðnar íslenskar veitingar, eldaðar af Friðriki Sigurðssyni.

      

Video Gallery

View more videos