Jarðhiti - samvinnuverkefni

Albert Jónsson, sendiherra átti í dag fund með Igor Slyunyayev, byggðamálaráðherra Rússlands, um samskipti Íslands og Rússlands með sérstakri áherslu á samstarf um nýtingu á jarðhita. Einkum var rætt um hitaveituverkefni í Tomsk héraði, sem er í undirbúningi með aðkomu íslenskra aðila.

Video Gallery

View more videos