Íslensk þátttaka á alþjóðlegri matvælasýningu í Moskvu

Fulltrúar fimm íslenskra fiskútflutningsfyrirækja tóku þátt í matvælasýningunni World Food 2012, 17.-20. september. Útflutningur á íslenskum sjávarvörum hefur stóraukist á undanförnum tveimur árum. Frá Íslandi kaupa Rússar aðallega makríl, síld, loðnu, kolmunna og karfa.

Video Gallery

View more videos