Ísland kynnt sem vetraráfangastaður

Hinn 20. september kynnti rússneska ferðaskrifstofan Jazz Tours Ísland í máli og myndum sem áfangastað ferðamanna að vetri til. Albert Jónsson, sendiherra, flutti ávarp á kynningunni, en hana sóttu rúmlega tvö hundruð starfsmenn frá ferðaskrifstofum á Moskvusvæðinu.

Video Gallery

View more videos