Ísland er besti áfangastaður náttúruunnenda

Lesendur National Geographic Traveller í Rússlandi hafa valið Ísland sem besta áfangastað í heimi fyrir ferðamenn sem sækjast eftir vistvænni ferðamennsku (ecotourism). Tuttugu þúsund lesendur tóku þátt í kosningunni og tuttugu lönd og fyrirtæki fengu viðurkenningar tengdar ferðamennsku. Í maí hefti National Geographic Traveller var umfjöllun um Ísland og í næsta heftir verður einnig fjallað um vistvæna ferðamennsku á Íslandi. Sjá umfjöllun á ensku.

Video Gallery

View more videos