Heimsókn til Krasnodar

Þann 12. nóvember heimsótti endiherra Krasnodar borg með fulltrúum Loftleiða og Marels til að funda um viðskiptamöguleika þessara fyrirtækja á Krasnodar svæðinu. Einnig var fundað með Nikolay V. Buturlakin, varafylkisstjóra Krasnodar og embættismönnum hans.

Video Gallery

View more videos