Alþjóðleg orkuvika í Moskvu

Alþjóðlega orkuvika hófst í Moskvu þann 28 október.  Einn af frummælendum við opnun ráðstefnunar var Albert Jónsson, sendiherra Íslands.  Í ræðu sinni ræddi sendiherrann um reynslu Íslands af nýtingu jarðhita bæði til orkuframleiðslu og hússhitunar.  Einnig lagði hann áherslu á möguleika jarðhitavinnslu í Rússlandi og víðar.

Starfsmenn sendiráðsins vor fulltrúar Íslands á sérstöku málþingi á ráðstefnunni um endurnýjanlega orkugjafa.  Mikill áhugi var á möguleikum fyrir nýtingu jarðhitans og var talsvert af fyrirspurnum og líflegar umræður.

Video Gallery

View more videos