15.02.2018
HM 2018 - Spurt & svarað
Upplýsingar frá sendiráði Íslands í Moskvu fyrir Íslendinga sem ætla að fara til Rússlands á HM í sumar.
More
15.11.2017
HM 2018 - Spurt & svarað
Iceland's President
Hér má finna helstu upplýsingar frá sendiráði Íslands í Moskvu varðandi heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi 2018.
More
16.09.2016
Nýr sendiherra Íslands í Moskvu
Iceland's President
Í dag afhenti Berglind Ásgeirsdóttir V. G. Titov varautanríkisráðherra Rússlands afrit af trúnaðarbréfi sínu frá Dr. Guðna Th Jóhannessyni forseta Íslands. Hún er þar með tekin til starfa sem nýr sendiherra Íslands gagnvart rússneska sambandsríkinu.
More
30.08.2016
Fundur um norðurslóðir
Iceland's President
Í þessari viku þá tók Hreinn Pálsson, starfandi sendiherra, þátt í árlegri ráðstefnu á vegum Rússa um málefni norðurslóða. Öll aðildarríki Norðurskautsráðsins tóku þátt að þessu sinni. Ísland leggur mikla áherslu á gott samstarf meðal ríkja ráðsins o...
More
11.06.2016
Heimsókn rektors HÍ til Moskvu
Iceland's President
Dr. Jón Atli Benidiktsson, rektor Háskóla Íslands heimsótti Moskvu í liðinni viku. Samstarf Íslands og Rússlands á sviði vísinda á sér djúpar rætur. Á meðan á heimsókninni stóð hitti rektor ýmsa rússneska fræðimenn og einnig voru undirritaðir samsst...
More
09.06.2016
Aðgangur að skjalasöfnum
Iceland's President
Í dag var undirritaður samningur milli Ríkisskjalasafns Rússlands og Háskóla Íslands sem gefur íslenskum fræðimönnum aðgang að sögulegu skjalasafni Sovétríkjanna. Sérstaklega á þetta við um aðgang að skjölum sem tengjast sameiginlegri sögu Íslands og...
More
14.04.2016
Samningur um fiskveiðar
Iceland's President
Ísland og Rússland deila sameiginlegri auðlind í formi fiskistofna. Mikilvægt er að náin og góð samvinna sé um nýtingu slíkra auðlinda. Á grundvelli þess hafa ríkin nú undirritað samkomulag um stjórnun fiskveiða og ákvarðað aflaheimildir úr sameiginl...
More
06.04.2016
Endurviðtökusamningur
Iceland's President
Ísland og Rússland hafa undirritað endurviðtökusamning. Samningurinn snýr að því að ríkin taki aftur við eigin borgurum eða borgurum þriðja ríkis sem koma ólöglega eða eru ólöglega búsettir í hinu ríkinu.
More
22.03.2016
Barents Evrópu heimskautaráðið
Iceland's President
Í dag tók staðgengill sendiherra þátt í fundi Barents Euro - Arctic ráðsins undir formensku Rússa. Á fundinum voru rædd samstarfsverkefni Norðurlanda og Rússa m.a. á sviði umhverfismála, heilsugæslu, vísinda og menningar. ‪#‎Barents‬
More
03.11.2015
Íslandsdagar á Pushkin safninu í Moskvu
Iceland's President
Í gær hófust Íslandsdagar í Pushkin ríkislistasafninu í Moskvu og verða allan nóvember. Verkefnið er samstarfsverkefni Pushkin ríkislistasafnsins, Listasafns Íslands, menntamálaráðuneytisins og sendiráðs Íslands í Moskvu. Markmiðið er að kynna íslens...
More
16.10.2015
Heimsókn til Murmansk
Iceland's President
Staðgengill sendiherra og ræðismaður Íslands í Murmansk, í fylgd með fulltrúa frá íslenska fyrirtækinu Skaginn-3X, áttu fundi í Murmansk til að kynna Ísland, íslenska hagsmuni og stuðla að viðskipatækifærum fyrir íslensk fyrirtæki. Þeir hittu fulltrú...
More
02.10.2015
Ferðamálakynning í sendiherrabústað
Iceland's President
Ferðaþjónusta hefur á undanförnum árum orðið ein af helstu atvinnugreinum Íslands. Það að aðstoða fyrirtæki í að selja ferðir til okkar fallega og spennandi lands er alltaf ánægjulegt viðfangsefni. Í dag hýst sendiherra fulltrúa HL Adventure og viðsk...
More
18.09.2015
Íslenskir kvikmyndadagar í Moskvu
Iceland's President
Í gær tók staðgengill sendiherra þátt í opnun íslenskra kvikmyndadaga í Moskvu sem fram fara á vegum Ragnheiðar Pálsdóttur og samstarfsmanna hennar, hátíðin nýtur stuðnings íslenskra fyrirtækja. Hátíðin fer fram í 35mm Cinema í Moskvu til 20. septemb...
More
16.09.2015
Ráðstefna um norðurslóðir
Iceland's President
Starfsmaður sendiráðsins í Moskvu var fulltrúi Íslands á fimmtu alþjóðlegu ráðstefnunni um norðurslóðir sem haldin er í Rússlandi. Þar voru einnig fulltrúar frá Norðurlöndunum, Bandaríkjunum, Kína, Singapúr, Indlandi og Suður-Kóreu. Á ráðstefnunni v...
More
10.08.2015
Gus Gus í Moskvu
Iceland's President
Albert Jónsson, sendiherra, og Ása Baldvinsdóttir tóku á móti íslenskum listamönnum og rússneskum fjölmiðlum í sendiherrabústaðnum í tengslum við tónleika Gus Gus á Club YoutaSpace, Ordzhonikidze str. 11. Á morgun þann 11. ágúst. # GusGus
More
17.07.2015
Heimsókn til Volgograd
Iceland's President
Albert Jónsson, sendiherra, heimsótti Volgograd 13-16 júlí. Þar hitti hann ríkisstjóra Volgograd, Mr Andrey Bocharov og æðstu embættismenn. Ræddir voru möguleikar á samvinnu m.a. sviði matvælavinnslu. Sendiherrann kynnti sér einnig einnig helstu stað...
More
15.07.2015
Viðskiptasamráð
Iceland's President
Í gær fór fram árlegt viðskiptasamráð Íslands og Rússlands. Fundinn sátu embættismenn frá báðum löndum og að hálfu Íslands fulltrúar sjávarútvegs og landbúnaðar en að hálfu Rússa fulltrúar frá framleiðslufyrirtækjum, nýsköpun og fjarskiptum. Yfirlýs...
More
12.12.2014
Bókin Aðventa lesin í Moskvu
Iceland's President
Vináttusamtök Íslands og Rússlands, ODRI, stóðu fyrir upplestri á bók Gunnars Gunnarssonar, “Aðventu”. Þetta er annað árið í röð sem bókin er lesin á aðventunni í Moskvu. Bókin kom út í rússneskri þýðingu í fyrra. Viðburðurinn var haldinn í samstar...
More
31.10.2014
Sendiherra í Kasakstan
Iceland's President
Albert Jónsson afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Kasakstan, með aðsetur í Moskvu, 7. október síðastliðinn. Afhendingin fór fram í tengslum við ferð viðskiptasendinefndar í flug- og ferðamannaiðnaði til landsins. Sendiráðið skipulagið fundi...
More
16.10.2014
Sendiráði Íslands í Moskvu á TWITTER
Iceland's President
Til að efla upplýsingamiðlun til Rússa um Ísland þá mun sendiráðið nú tísta á TWITTER á rússnesku um Samskipti Íslands og Rússlands. Tístið munu beinast að málum tengdum viðskiptum, stjórnmálum, stjórnsýslu, menningu, íþróttum o.s.frv. TWITTER síða...
More

Video Gallery

View more videos