Ísland í Rússlandi

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Moskvu. Hér er m.a. að finna ýmsar upplýsingar um Ísland, starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir. Ef þú finnur ekki svör við spurningum þínum á vefnum getur þú sent fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
15.02.2018 • Ísland í Rússlandi
HM 2018 - Spurt & svarað
Upplýsingar frá sendiráði Íslands í Moskvu fyrir Íslendinga sem ætla að fara til Rússlands á HM í sumar.
15.11.2017 • Ísland í Rússlandi
HM 2018 - Spurt & svarað
Hér má finna helstu upplýsingar frá sendiráði Íslands í Moskvu varðandi heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi 2018.
16.09.2016 • Ísland í Rússlandi
Nýr sendiherra Íslands í Moskvu
Í dag afhenti Berglind Ásgeirsdóttir V. G. Titov varautanríkisráðherra Rússlands afrit af trúnaðarbréfi sínu frá Dr. Guðna Th Jóhannessyni forseta Íslands. Hún er þar með tekin til starfa sem nýr sendiherra Íslands gagnvart rússneska sambandsríkinu.
30.08.2016 • Ísland í Rússlandi
Fundur um norðurslóðir
Í þessari viku þá tók Hreinn Pálsson, starfandi sendiherra, þátt í árlegri ráðstefnu á vegum Rússa um málefni norðurslóða. Öll aðildarríki Norðurskautsráðsins tóku þátt að þessu sinni. Ísland leggur mikla áherslu á gott samstarf meðal ríkja ráðsins og samstarf við grannríki Íslands almennt.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos