19.06.2012
Íslenska fyrir íslensk börn búsett erlendis
  Við hjá Tungumálaskólanum Skoli.Eu langar að benda á þjónustu við Íslendinga erlendis. Við hófum starfið formlega eftir tilraunakennslu síðasta sumar og tókust námskeiðin einstaklega vel.  Við byggjum á því sem við gerðum í fyrra, en þar var le...
More
19.06.2012
Tónleikar Trio Scandia í Osló
Tónleikar Trio Scandia verða haldnir í Musikklærerforeningens hus við Josefines gate 15 (gengið inn frá Underhaugsveien), 0351 Oslo, fimmtudaginn 21. júní kl. 20.30.
More
05.06.2012
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Noregi
Forsetakosningar 2012 Hvar og hvenær er hægt að kjósa í Noregi Forsetakosningar fara fram á Íslandi 30. júní 2012. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í sendiráðum og hjá ræðismönnum er hafin.
More
08.05.2012
Forsetakosningar 2012
Í sendiráði Íslands í Osló er hægt að kjósa á virkum dögum frá kl. 13:00-15:00, til viðbótar verður sendiráðið með opið fyrir kjósendur til 16:00 föstudaginn 22.júní og mun hafa sérstakan kosningadag mánudaginn 25.júní þar sem opið verður til 19:00.
More
03.05.2012
Ny honorær konsul i Bergen
Island har fått ny honorær konsul i Bergen, Hr. Kim Fordyce Lingjærde. Ambassaden takker tidligere honorær konsul Hr. Inge Arne Støve for lang og tro tjeneste.
More
22.03.2012
Styrkur til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins „Þjóðhátíðargjöf Norðmanna“ auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2012.
More
07.03.2012
Fundarboð Íslendingafélagsins í Osló
Aðalfundur Íslendingafélagins í Osló verður haldinn mánudaginn 26. mars næstkomandi kl.: 18.00 í húsnæði íslenska safnaðarins, Arbeidersamfunnets pl. 1, 5 hæð, 0181 Osló.
More
29.02.2012
Yrsa Siguðardóttir på Krimfestival i Oslo
Islanske forfatteren Yrsa Sigurdardottir ga i vinter ut boken Jeg vet hvem du er på Kagge Forlag og deltar i  den forbindelse på Krimfestivalen som går av stabelen i Oslo 1.-3. mars. Yrsa holder foredrag i "Krimcafe" torsdag 1.mars på Tanum bok...
More
01.02.2012
Íslenskur nemi í Noregi verðlaunaður
Norska Byggingasýslan (Statsbygg) hefur tilnefnt íslenskan nemanda við arkitekta- og hönnunarháskólann í Osló (AHO) til verðlauna fyrir framúrskarandi námsverkefni. Statsbyggs studentpris. «National Purist Routes – Industrial Expansion and Moving I...
More
23.01.2012
Framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs
Avsetning til norsk-islandsk kultursamarbeid Árið 1994 ákváðu norsk stjórnvöld að leggja til árlegt framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs sem Haraldur V Noregskonungur kynnti í heimsókn sinni til Íslands vegna 50-ára afmælis íslenska lýðvel...
More

Video Gallery

View more videos