Vegna atburða í Osló 22.júlí

Lögreglan í Osló hefur opnað sérstakt símanúmer ætlað fyrir áhyggjufullar fjölskyldur og ættingja. Ákveðið var að opna sérstakt símanúmer fyrir fjölskyldur og ættingja sem hafa áhyggjur af fjölskyldu meðlimum sem gætu hafa lent í sprengjutilræðinu í Osló í dag, þann 22.júlí.

 Númerið hjá lögreglunni er : 815 02 800

Það má undirstrika að númerið er aðeins fyrir þá sem leita að fjölskyldu meðlimum sínum, það er að segja þeim sem hafa áhyggjur af því að ættingi þeirra hafi lent beint í tilræðinu.

 ***

Norðurlandráð hefur safnað saman krækjum á helstu fjölmiðla Noregs fyrir þá sem vilja fylgjast með hörmungaratburðunum í Osló.

http://www.norden.org/no/fakta-om-norden/nordiske-medier

 

Video Gallery

View more videos