Skráning í fermingarfræðslu veturinn '11-'12 stendur yfir

Íslenski söfnuðurinn í Noregi auglýsir: Fermingarfræðsla vetrarins hefst með fermingarnámskeiði í Svíþjóð dagana 23.-25. september. Allir verða að skrá sig með rafrænni skráningu  svo þeim berist tölvupóstur með frekari upplýsingum um námskeiðið og fyrirkomulag fræðslunnar í vetur. Sjá nánari upplýsingar hjá www.kirkjan.no

Video Gallery

View more videos