Sendiráðið verður lokað sumardaginn fyrsta / Ambassaden stengt torsdag 23. april

Sendiráð Íslands í Osló verður lokað fimmtudaginn 23. apríl 2015 vegna opinbers frídags á Íslandi, sumardagurinn fyrsti. 

Ambassaden holder stengt torsdag 23. april.

Við minnum á að utan opnunartíma er ávalt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er + (354) 545 9900. 

Sendiráðið opnar aftur föstudaginn 24. apríl klukkan 10. Åpner igjen kl. 10 fredag 24. april. 

Video Gallery

View more videos