Kosning utan kjörfundar

Kynningarvefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., um tillögur stjórnlagaráðs og tengt efni, hefur verið opnaður.

http://www.kosning.is/thjodaratkvaedagreidslur2012/

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er opin alla virka daga milli 13 og 15 í sendiráðinu og samkvæmt samtali hjá ræðismönnum. 

Video Gallery

View more videos