Kosning utan kjörfundar í Noregi

Í sendiráðinu er hægt að kjósa alla virka daga milli kl. 13 og 15 sem og á sérstökum opnunartíma fyrir kosningar sem verða miðvikudaginn 15. júní kl. 13 til 18 og mánudaginn 20. júní kl. 13 til 20. 

Atkvæðagreiðsla hjá ræðismönnum Íslands í Noregi er sem hér segir:

·       Bergen: var 21/5 kl.12-15, önnur dagsetning auglýst síðar á https://www.facebook.com/IslandskonsulatBergen

·       Bodø: mið.15/6 kl.16-19 eða skv. samkomulagi

·       Haugesund: alla virka daga frá 23/5-20/6 kl.9-15:30 eða skv. samkomulagi

·       Kristiansand: þri.7/6 og mið.15/6 kl.15-17 eða skv. samkomulagi

·       Stavanger: þri.31/5 kl.10-14 og mið.1/6 kl.12-15 eða skv samkomulagi

·       Tromsö: skv samkomulagi

·       Trondheim: mið. 8/6 og fim.16/6 kl.12-17 eða skv samkomulagi

·       Ålesund: skv samkomulagi

 

Upplýsingar um ræðisskrifstofur Íslands í Noregi

Upplýsingar um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu 

 

 

Video Gallery

View more videos