Íslenskur nemi í Noregi verðlaunaður

 

Norska Byggingasýslan (Statsbygg) hefur tilnefnt íslenskan nemanda við arkitekta- og 

hönnunarháskólann í Osló (AHO)  til verðlauna fyrir framúrskarandi námsverkefni. Nemandinn, Gíslunn Hálfdánardóttir, hlýtur verðlaunin, ásamt öðrum nemanda, Mathias Kempton, fyrir verkefni á sviði sjálfbærrar hönnunar til að mæta hröðum vexti í ferðamannaiðnaði á Íslandi ("National purist routes - Industrial Expansion and Moving Icelandic Landscapes").  

Nánari upplýsingar um verkefnið má nálgast á www.puristroutes.com

Nánar um verðlaunin má nálgast á vefsíðunni Arkitekt Nytt
 

Statsbyggs studentpris
 
«National Purist Routes – Industrial Expansion and Moving Icelandic Landscapes», laget av Gislunn Halfdanardottir og Mathias Kempton. «National Purist Routes» tar for seg den utbredte veksten innen turisme og industri på Island, og studentene kobler de to sektorene sammen i et transformasjonsprosjekt. 
 
Prosjektet National Purist Routes endte opp som en bok, og denne er digitalt tilgjengelig på www.puristroutes.com
 
 

 

Video Gallery

View more videos