Umdæmislönd

Sendiherra Íslands í Noregi er einnig trúnaðarbundinn (“accredited”) gagnvart eftirfarandi ríkjum: Egyptalandi, Grikklandi, Íran, og Afganistan. Sendiráð Íslands í Osló er því opinber tengiliður við stjórnvöld þessara ríkja og það er á verksviði sendiráðsins að gæta íslenskra hagsmuna í þeim. 

Video Gallery

View more videos