30.08.2013
Jón Kalman Stefánsson
Iceland's President
Forlagið Press gefur bækurnar, á norsku, eftir Jón Kalman Stefánsson. Þann 29. ágúst var gefin út bókin Hjarta mannsins, Menneskets hjerte, í þýðingu Tone Myklebost. Jón tekur þátt í bókmenntahátíðinni Bjørnsonfestival í Molde 30. ágúst kl. 20. Mun...
More
28.08.2013
Breyttur afgreiðslutími vegabréfa
Iceland's President
Frá og með 16. september 2013 verður afgreiðslutími vegabréfa ein vika. Það þýðir að vegabréf sem sótt er um á t.d. mánudegi verður póstlagt næsta mánudag, sótt um á þriðjudegi verður póstlagt næsta þriðjudag o.s.frv. Ath. Ef frídagar eru á tímabil...
More
22.08.2013
Stjórnvöld harma mannfall í Egyptalandi og fordæma ofbeldisverk
Iceland's President
Íslensk stjórnvöld harma mannfall það sem orðið hefur undanfarnar vikur í Egyptalandi og hvetja valdhafa til að sýna stillingu í aðgerðum gegn mótmælendum. Ísland fordæmir öll ofbeldisverk. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ritaði í dag Nabil...
More
07.08.2013
Of Monsters and Men i Osló
Iceland's President
Of Monsters and Men eru að spila í Osló fimmtudaginn 8. ágúst, tónleikarnir eru partur af Øyafestivalen sem haldin er árlega í Middelalderparken í Osló. Hljómsveitin hélt tónleika í Osló haustið 2012 og seldist upp á tónleikana. Miðar á tónlistarhátí...
More
04.07.2013
Ferðaviðvörun vegna ástandsins í Egyptalandi
Iceland's President
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Egyptalands, að frátöldum ferðamannastöðum við Rauðahaf, vegna ótryggs ástands þar í landi. Ráðuneytið fylgist með þróun mála og ráðleggur fólki eindregið að fylgjast með ferðaleiðbeiningum ann...
More
19.06.2013
Háskólinn í Bergen styrkir Stofnun Vigdísar
Iceland's President
Háskólinn í Bergen hefur gefið vilyrði um styrk til alþjóðlegu tungumálamiðstöðvarinnar, sem mun starfa innan vébanda Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands. Framlag skólans mun nema rúmum 10 milljónum króna. Grei...
More
06.06.2013
Minnisvarði afhjúpaður
Iceland's President
Laugardaginn 8. júní kl. 15 verður afhjúpaður minnisvarði fyrir landnámskonuna Þuríður Sundafyllir (Turid Sundfylleren). Þuríður nam land í Bolungarvík á Íslandi um 940. Athöfnin fer fram fyrir framan ráðhúsið í Leknes, það er sögufélag Vestvågøy sem...
More
03.06.2013
Að flytja bíla til Noregs
Iceland's President
Að gefnu tilefni þá viljum við benda fólki á að kynna sér það vel hvernig á að standa að því að flytja bíl með sér til Noregs. Til þess að fá að hafa bíl í Noregi sem skráður er erlendis er mikilvægt að sótt sé um það sérstaklega hjá yfirvöldum. Á he...
More
08.05.2013
Sendiráðið verður lokað 9. maí
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Osló verður lokað fimmtudaginn 9. maí 2013 vegna opinbers frídags, uppstigningardagur. Við minnum á að utan opnunartíma er ávalt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er + (354) 545 9900. Sendiráðið opnar aftur...
More
03.05.2013
Future of Hope sýnd laugardaginn 4. maí
Iceland's President
Laugardaginn 4. maí sýnir Oslo Spirituelle Filmklubb myndina Future of Hope. Myndin er heimildarmynd sem kom út árið 2010, þar sem rætt er við nokkra Íslendinga um land og þjóð. Meðal annars er rætt um náttúruna, umhverfið og stóriðju. Á meðal viðm...
More
30.04.2013
Sendiráðið verður lokað 1. maí
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Osló verður lokað miðvikudaginn 1. maí 2013 vegna opinbers frídags, frídagur verkalýðsins. Við minnum á að utan opnunartíma er ávalt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er + (354) 545 9900. Sendiráðið opnar a...
More
23.04.2013
Sendiráðið verður lokað sumardaginn fyrsta
Iceland's President
Sendiráð Íslands í Osló verður lokað fimmtudaginn 25. apríl 2013 vegna opinbers frídags á Íslandi, sumardagurinn fyrsti. Við minnum á að utan opnunartíma er ávalt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er + (354) 545 9900. Sendi...
More
19.04.2013
Laus störf hjá ráðuneytinu
Iceland's President
Utanríkisráðuneytið auglýsir starfsnám í utanríkisþjónustunni. Markmið starfsnámsins er að gefa ungu fólki sem er að hefja starfsferil sinn færi á að kynnast störfum utanríkisþjónustunnar. Starfsnámið er ætlað fólki sem hefur lokið BA/BS-gráðu og er...
More

Video Gallery

View more videos