Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013. Verðlaunin verða afhent í Osló í dag, 2. desember.  

"Foreningen Norden mener prisvinneren har «en unik evne til å vise vei både fremover og bakover, å balansere historie og kulturarv med innovasjon, og drive språkvern og videreutvikling parallelt. At en politiker prioriterer språk er prisverdig i seg selv. Gjennom hele sitt virke har Vigdís stått som et fyrtårn innen nordisk språkpolitikk»."

 Tekið af heimasíðu Norræna félagsins í Noregi, á heimasíðunni er einnig hægt að lesa rökstuðning dómnefndarinnar.

Video Gallery

View more videos