Þjóðhátíðardagurinn 17.júní

Sunnudaginn 17.júní verða hátíðarhöld víðsvegar um Noreg vegna Þjóðhátíðardags Íslendinga. 

Á heimsíðu íslenska safnaðarins má finna upplýsingar um hátíðarguðþjónustur í Osló, Bergen, Stavanger og Beistad.

 

Íslendingafélagið í Osló í samstarfi við íslenska söfnuðinn, stendur fyrir hátíðarhöldum í Nordberg kirkju, sjá frekar á Facebooksíðu félagsins, hér.

Sendiráðið óskar Íslendingum í Noregi til hamingju með daginn! 

 

Video Gallery

View more videos