Sendiráðið verður lokað um hátíðirnar

Sendiráðið verður lokað um hátíðirnar, frá og með 24. desember. Við opnum aftur á nýju ári fimmtudaginn 2. janúar.

Á Þorláksmessu verður afgreiðslutími frá 10 - 13.

Minnum á að utan opnunartíma er ávallt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er (+354) 545 9900

Við óskum öllum Íslendingum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!

Video Gallery

View more videos