Sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Grikklandi

 

Þann 15.desember 2011 afhenti Gunnar Pálsson sendiherra, forseta Grikklands, Dr. Karolos Papoulias,  trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Grikklandi með aðsetur í Osló. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Aþenu. 

Video Gallery

View more videos