Of Monsters and Men i Osló

Of Monsters and Men eru að spila í Osló fimmtudaginn 8. ágúst, tónleikarnir eru partur af Øyafestivalen sem haldin er árlega í Middelalderparken í Osló. Hljómsveitin hélt tónleika í Osló haustið 2012 og seldist upp á tónleikana. Miðar á tónlistarhátíðina eru uppseldir en fyrir þá sem eiga miða þá ættu þeir ekki að láta þessa hljómsveit fram hjá sér fara á morgun, þau spila  klukkan 15:50 á Enga sviðinu.

Frekari upplýsingar um hljómsveitina og tónlistarhátíðina má finna hér fyrir neðan.

Dagskrá fimmtudagsins

Of Monsters and Men

Of Monsters and Men á facebook

Video Gallery

View more videos