Minnisvarði afhjúpaður

Laugardaginn 8. júní kl. 15 verður afhjúpaður minnisvarði fyrir landnámskonuna Þuríður Sundafyllir (Turid Sundfylleren). Þuríður nam land í Bolungarvík á Íslandi um 940. Athöfnin fer fram fyrir framan ráðhúsið í Leknes, það er sögufélag Vestvågøy sem stendur fyrir viðburðinum. 

Hér er hægt að skoða viðburðinn á netinu.

 

Video Gallery

View more videos