Jón Kalman Stefánsson

Forlagið Press gefur bækurnar, á norsku, eftir Jón Kalman Stefánsson. Þann 29. ágúst var gefin út bókin Hjarta mannsins, Menneskets hjerte, í þýðingu Tone Myklebost.
 
Jón tekur þátt í bókmenntahátíðinni Bjørnsonfestival í Molde 30. ágúst kl. 20. Mun Siv Gørli Brandtzæg ræða við Jón um verk hans.  
 
Heimasíða hjá Forlaginu Press.  
 

Video Gallery

View more videos