Hvar og hvenær er hægt að kjósa

 

Í sendiráði Íslands í Osló, Stortingsgata 30, er hægt að kjósa milli kl. 13 og 15 alla virka daga fram að kosningum. Til viðbótar verður opið fyrir kosningar í sendiráðinu fimmtudaginn 18. apríl frá kl. 13 til 18 og mánudaginn 22. apríl frá kl. 13 til 20.
Hafi kjósandi ekki tök á að koma innan þessa tíma er hægt að hafa samband við sendiráðið í síma 2323 7530.
 
Kosningar utan Osló:
  
 
Ræðismannaskrifstofur Íslands eru með opnunartíma fyrir kosningarnar sem hér segir:
 
Bergen
· föstudaginn 12. apríl á milli kl. 16:30 og 18:00
· laugardaginn 13. apríl á milli kl. 12:00 og 13:00
· fimmtudaginn 18. apríl á milli kl. 16:00 og 18:00
· mánudaginn 22. apríl á milli kl. 16:00 og 19:00
 
Bodø
· þriðjudaginn 16. apríl á milli kl. 12:00 og 18:00
 
Haugesund
· fimmtudaginn 18. apríl á milli kl. 09:00 og 16:00
· föstudaginn 19. apríl á milli kl. 09:00 og 16:00
· mánudaginn 22. apríl á milli kl. 09:00 og 16:00
 
Kristinsand
· miðvikudaginn 17. apríl á milli kl. 12:00 og 15:00
· mánudaginn 22. apríl á milli kl. 12:00 og 15:00
 
Stavanger / Sandnes
· mánudaginn 22. apríl á milli kl. 09:00 og 16:00
 
Tromsø
· fimmtudaginn 18. apríl á milli kl. 11:00 og 15:00
· föstudaginn 19. apríl á milli kl. 11:00 og 15:00
 
Trondheim 
· mánudaginn 22. apríl á milli kl. 11:00 og 17:00
 
Ålesund
Skv samkomulagi í síma 70161800 eða tölvupósti are@advo.no / vibeke@advo.no 
 
Hafi kjósandi ekki tök á að koma til ræðismanna á þessum uppgefnu tímum er hægt að hafa samband við ræðismannaskrifstofuna beint og gera samkomulag um annan tíma. 
 
 
 

 

Video Gallery

View more videos