Hljómsveitin Sykur með þrenna tónleika í Noregi

Hljómsveitin Sykur kemur til Noregs í mars og heldur þrenna tónleika víðavegar um landið. Bergen 14. mars, Stord 15. mars og Osló 16. mars. 

Upplýsingar um tónleikana má finna á heimasíðu hljómsveitarinnar og facebook síðunni þeirra.

 https://www.facebook.com/sykurtheband

http://sykur.com/

Video Gallery

View more videos