Future of Hope sýnd laugardaginn 4. maí

 

Laugardaginn 4. maí sýnir Oslo Spirituelle Filmklubb myndina Future of Hope. Myndin er heimildarmynd sem kom út árið 2010, þar sem rætt er við nokkra Íslendinga um land og þjóð.

Meðal annars er rætt um náttúruna, umhverfið og stóriðju. Á meðal viðmælenda eru Vigdís Finnbogadóttir, Andri Snær Magnason og fleiri. 

Hér getið þið lesið um myndin og Oslo Spirituelle Filmklubb. 

Heimasíða myndarinnar. 

Myndin á IMDB.

 

 

Video Gallery

View more videos