Frumkvöðlavika í Osló

Dagana 22., 23. og 25. apríl verður haldin frumkvöðlavika í Osló á vegum Oslóarborgar. Þessi viðburður er sniðinn fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem hafa áhuga á að reyna fyrir sér á norskum markaði. Farið verður yfir gerð viðskiptaáætlana, markaðsaðferðir og listina að selja á norskum markaði. 

Fyrirlestrarnir eru frá 17 - 20 öll kvöldin og fara allir fram á ensku.

Aðgangseyrir er NOK 600 (NOK 200 fyrir hvert kvöld), það er mögulegt að skrá sig eingöngu á ákveðin kvöld.

Hér er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Video Gallery

View more videos