Frá og með næsta ári verður ekki lengur hægt að taka íslensku sem privatist í norskum framhaldsskólum.

 

Frá og með næsta ári verður ekki lengur hægt að taka íslensku sem privatist í norskum framhaldsskólum. Haustönn 2012 er seinasti möguleiki fyrir nemendur í norskum framhaldsskólum að taka íslensku sem fremmedspråk sem privatistsökum breytinga á námsskrá. Frestur til að skrá sig fyrir haustönnina er 15.september. Sendiráðið mælir eindregið með að þeir sem þetta varðar kanna málið hið allra fyrsta hjá sinni námsstofnun og á PrivatistWeb https://www.privatistweb.no/

Frekari upplýsingar um breytingar í námskrá má finna á heimasíðu Utdanningsdirektoratet:

http://www.udir.no/Regelverk/Horinger/Ferdigbehandlede-saker/Horing-om-endring-i-lareplan-for-fremmedsprak--eksamensordning-for-privatister/

Video Gallery

View more videos