Ertu ung/-ur og í atvinnuleit í Noregi?

Starfakynning og ráðstefna um atvinnumál ungs fólks á Norðurlöndunum.

Tími: mánudagurinn 22. apríl kl. 9 - 16
Staður: Voksenåsen ráðstefnumiðstöð, Ullveien 4
Skráning: mikael.klingberg@voksenaasen.no fyrir 19. apríl

Starfakynning, sem fer fram milli kl. 09:00 og 14:00, er vettvangur fyrir unga norðurlandabúa í atvinnuleit í Noregi, en hér verður hægt að kynna sér atvinnumarkaðinn og komast í samband við norks atvinnurekendur og vinnumiðlanir. 

Ráðstefnan hefst kl. 13:00 á sama stað og er opin öllum. 

Sjá frekari upplýsingar um dagskrá í meðfylgjandi skjali. 

/iceland-abroad/no/files/jobbmese-22.04.2013.pdf

Video Gallery

View more videos