Að flytja bíla til Noregs

Að gefnu tilefni þá viljum við benda fólki á að kynna sér það vel hvernig á að standa að því að flytja bíl með sér til Noregs. Til þess að fá að hafa bíl í Noregi sem skráður er erlendis er mikilvægt að sótt sé um það sérstaklega hjá yfirvöldum. Á heimsíðunni "Norðurlönd fyrir þig" er hægt að finna góðar og ýtarlegar upplýsingar sem er gott að hafa í huga þegar fólk er að flytja innan eða til Norðurlandanna.

 

Hér getur þú fundið heimasíðuna.

Hér getur þú fundið upplýsingar um innflutning á bifreið.    

Video Gallery

View more videos