Ísland í Noregi

Velkomin á vef íslenska sendiráðsins í Osló. Hér er m.a. að finna ýmsar upplýsingar um Ísland, starfsemi sendiráðsins og þá þjónustu sem það veitir.

Engin ábyrgð er tekin á vefsíðum annarra sem vísað er til hér á síðunni.

Neyðarsími sendiráðsins utan opnunartíma er +354 545 9900. 

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
09.08.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Vegna ferðalaga til Indónesíu
Nokkuð hefur verið um að fólk hafi haft samband við borgarþjónustu utanríkisráðuneytisins að undanförnu vegna jarðskjálftanna í Indónesíu. Utanríkisráðuneytið gefur sjaldan út ferðaviðvaranir en bendir í staðinn á viðvaranir helstu samstarfsþjóða.
10.10.2017 • Ísland í Noregi
Alþingiskosningar 2017
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 í sendiráðinu og hjá ræðismönnum í Noregi - uppfærðar upplýsingar um opnunartíma hjá ræðismönnum
22.12.2016 • Ísland í Noregi
Opnunartími yfir hátíðarnar
Afgreiðsla sendiráðsins verður opin föstudaginn 23. desember, Þorláksmessu, frá kl. 10 til 12.  Milli jóla og nýárs verður afgreiðslan opin frá kl.10 til 14 en lokað verður á hádegi föstudaginn 30. desember.  Að gefnu tilefni minnum við á að utan opnunartíma er ávallt hægt að hringja í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins sem er (+354) 545
22.12.2016 • Ísland í Noregi
Afhending trúnaðarbréfs 23. nóvember í Grikklandi
Hinn 23. nóvember 2016 afhenti Hermann Ingólfsson sendiherra, forseta Grikklands, Prokopios Pavlopoulos, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Grikklandi með aðsetur í Osló. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Aþenu.  On 23 November 2016 Ambassador Hermann Ingólfsson presented his credentials to the President of the Hellenic Republic, Prokopios Pavlopoulos, as Ambassador
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos