Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Noregi

Forsetakosningar 2012: Hvar og hvenær er hægt að kjósa í Noregi

 
Forsetakosningar fara fram á Íslandi 30. júní 2012.  Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í sendiráðum og hjá ræðismönnum er hafin.
 
Nú er kjörskrá aðgengileg á kosning.is, þar er hægt að athuga hvort einstaklingar eru enn á kjörskrá. 
 
Þeir sem eru dottnir út af kjörskrá og óska eftir að vera áfram skráðir, geta kært sig inn fyrir 1.desember næst komandi hjá Þjóðskrá og mun þeir þá njóta kosningaréttar í Alþingiskosningum að ári. 

 

Hér fylgja upplýsingar um hvar og hvenær hægt er að kjósa í Noregi:
 
Sendiráði Íslands Osló
Heimilisfang: Stortingsgata 30 (rétt við Nationalteateret), 8.hæð
Alla virka daga fram að kosningum milli kl. 13.00 og 15:00
Föstudag 22.júní til kl. 16:00
Mánudag 25.júní til kl. 19:00
  
Hjá ræðismanni Íslands í Bergen Kim Fordyce Lingjærde
Heimilisfang: Bredsgården 1D, Bryggen, Bergen
Fimmtudag 31. maí kl. 17:00-19:00
Laugardag 2.júní kl. 11:00-14:00
Fleiri dagsetningar verða auglýstar síðar á síðu ræðismannaskrifstofunnar facebook.com/IslandskonsulatBergen
Skv. samkomulagi: s. 908 88 971, konsul@impress.no 
 
Hjá ræðismanni Íslands í Bodø Reidar Johan Evensen
Heimilisfang: Artic Consult AS, Slåttlia 6, Bodö
Fimmtudag 14. júní kl. 13:00-19:00
Föstudag 15.júní kl. 10:00-16:00
Eða skv. samkomulagi: s. 755 63 500 / 91 570 021, ahobodoe@online.no
 
Hjá ræðismanni Íslands í Haugesund Arne W. Aanensen 
Heimilisfang: Hagland, 4.hæð, Sjøfartsbygget, Smedasundet 97B, Haugesund
Virka daga milli kl. 09:00-17:00
Eða skv. samkomulagi: s. 527 01 200, consulate.iceland@hagland.com 
 
Hjá ræðismanni Íslands í Kristiansand Sigmund Andersen
Heimilisfang: Revisorsenteret, Kristian IVgate 30, Kristiansand
Miðvikudag 13.júní kl. 12:00-15:00
Miðvikudag 20.júní kl. 12:00-15:00
Mánudag 25.júní kl. 12:00-15:30
Eða skv. samkomulagi: s. 900 85 359, sigmuan2@online.no
 
Hjá ræðismanni Íslands í Sandnes v/Stavanger Ingrid Fure Schøpp
Heimilisfang: SandnesSparebank, V-Svanholmen 4, Sandnes (Forus)
Mánudag 25.júní kl. 09:00-17:00
Þriðjudag 26.júní kl. 09:00-17:00
Eða skv. samkomulagi: s. 516 76 859, ingrid.schoepp@sandnes-sparebank.no 
 
Hjá ræðismanni Íslands í Tromsø Ragnhild Fusdahl
Heimilisfang: Sjögaten 16, Tromsö
Fimmtudag 21.júní kl. 16:00-20:00
Föstudag 22.júní kl. 16:00-18:00
Eða skv. samkomulagi: s. 916 87 556, linefusdahl@gmail.com  (Line Fusdahl)
 
Hjá ræðismanni Íslands í Trondheim Lars Bjarne Tvete
Heimilisfang: Pilar Management, Osloveien 23, Trondheim
Skv. samkomulagi: s.  911 70 308, lars.tvete@pilarmanagement.no 
 
Hjá ræðismanni Íslands í Ålesund Are Opdahl
Heimilisfang:  Advokat Garmann&Opdahl, Notenesgate 3, Ålesund
Skv. samkomulagi: s.  701 61 800, are@advo.no 
 
 
Þegar kosið er hjá ræðismönnum eru kjósendur vinsamlegast beðnir um að hafa samband við viðkomandi ræðismann og bóka tíma ef þeir vilja kjósa utan auglýsts tíma ræðismannaskrifstofunnar.
 
Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki með mynd og undirskriftarsýnishorni, t.d. íslenskt vegabréf eða ökuskírteini.
 
Af gefnu tilefni vill sendiráðið vekja athygli á því að kjósendum ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi fyrir kjördag.  
Ath:  Gera má ráð fyrir u.þ.b. fjögurra daga póstsendingartíma frá Noregi til Íslands.
 
Upplýsingar um frambjóðendur og annað er viðkemur fyrirkomulagi kosninganna er að finna á vefsetrinu www.kosning.is/

Video Gallery

View more videos