Þorrablótin framundan

ThorramaturLöng hefð er fyrir því að Íslendingar erlendis haldi Þorran hátíðlegan með blótum. Nú fer Þorrinn að ganga í garð og því Þorrablótin. Fylgist með á heimasíðum og Facebook síðum Íslendingafélaga víðsvegar um Noreg til að finna upplýsingar um komadi Þorrablót. 

Íslendingafélög

Íslendingafélög á Facebook

Islendinger i Norge holder tradisjonelle Þorrablot hvert år. Folg med på deres netsider 

Video Gallery

View more videos