Kynningarfundir EURES fyrir atvinnuleitendur

EURES  bíður þá sem nýlega eru komnir til Osló og vantar upplýsingar um húsnæði og vinnu í Noregi að mæta á upplýsingarfundi.

Verið velkomin á upplýsingafundina

 

  • Upplýsingar um atvinnumarkaðinn
  • Hvar og hvernig er best að leita að vinnu
  • Opinberir aðilar (samningar og almannatryggingar) 
  • Tungumálanámskeið
  • Húsnæði

Þriðjudagar og föstudagar kl.10.00

Í húsnæði NAV Frogner, Sommerrogt. 1

Hvernig er best að komast: Tram 19 (Majorstuen) , Bus 31 (Fornebu), Bus 30 (Bygdøy) eða 8 mínótna ganga frá Nationaltheateret.

nánari upplýsingar má finna á heimasíðu NAV og EURES

EURES (EURopean Employment Services) er samstarf um vinnumiðlun milli ríkja á Evrópska Efnahagssvæðinu (EES). Meginþættir EURES eru að leiðbeina fólki í atvinnuleit erlendis, veita upplýsingar um búsetu- og starfsskilyrði og aðstoða vinnuveitendur sem hafa áhuga á að ráða til sín fólk frá öðrum EES-löndum.

 

 

Video Gallery

View more videos