Viðskiptatækifæri

Margvísleg útboð fara fram hjá NATO á hverju ári og er ávallt hægt að finna nýjustu útboðsupplýsingar á útboðsvef NATO.

Einnig er starfandi innan NATO NC3a sem stendur fyrir NATO Consultation, Command and Control Agency. Þetta er undirstofnun NATO sem hefur verið starfandi í 50 ár að þróun og uppbyggingu vísindarannsókna fyrir upplýsinga-, hugbúnaðar- og samskiptatæknigeirann. NC3a sér um útboð og kaup á vöru og þjónustu, eins og hugbúnaði, fyrir NATO og undirstofnanir.

Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins - VUR aðstoðar einnig varðandi viðskiptatækifæri hjá NATO.

Video Gallery

View more videos