Um fastanefndina

Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París. Fastanefndin var flutt þegar höfuðstöðvar NATO fluttust til Brussel árið 1967. Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Norður-Atlantshafsráðinu.Höfuðstöðvar NATO

Delegation of Iceland to the North Atlantic Treaty Organization, NATO-OTAN,
Boulevard Leopold III 39,
1110 Bruxelles
Sími: +32 (0)2 707-5089,
+32 (2) 707-4111(NATO Operator)
Fax: +32 (2) 726-4531
icedel.nato@mfa.isView Larger Map

Video Gallery

View more videos