Starfsþjálfun hjá NATO

Á hverju ári býður NATO námsmönnum að taka þátt í 6 mánaða starfsþjálfun hjá alþjóðastarfsliði NATO.

Þeir sem geta tekið fengið starfsþjálfun verða að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  • Umsækjendur verða að vera yngri en 30 ára.
  • Umsækjendur verða að hafa a.m.k. 2 ára háskólamenntun Umsækjendur verða að kunna a.m.k. eitt af opinberum tungumálum NATO sem eru enska og franska
  • Umsækjendur verða að koma frá aðildarríki NATO

Video Gallery

View more videos