Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi

Fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var haldinn í Brussel fyrr í dag.

Á fundinum, líkt og kveðið er á um í samkomulagi Íslands og Bandaríkjanna, sem undirritað var í október á síðasta ári, var rætt um fyrirkomulag og fjármögnun á kerfinu.

Fundurinn var jákvæður og eru fljótlega fyrirhugaðar áframhaldandi viðræður

Video Gallery

View more videos