Heimsókn utanríkisráðherra til NATO

Á mánudag hitti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, framkvæmdastjóra NATO, Jaap de Hoop Scheffer o.fl. háttsetta forystumenn bandalagsins í höfuðstöðvum NATO. Þar var rætt um loftvarnarkerfið yfir Íslandi, væntanlegan fund þingmannasambands NATO á Íslandi, hið nýja öryggishugtak og breytingar á starfi NATO auk þess sem staðan í Afganistan var sérstaklega rædd.

Video Gallery

View more videos