Fréttablað NATO

Á leiðtogafundi NATO í Istanbúl árið 2004 samþykktu leiðtogar bandamanna, í því augnmiði að efla Miðjarðarhafssamráðið, samvinnuverkefni bandalagsins við Miðjarðarhafssvæðið og nágrenni, að hleypa Istanbúl-samstarfsáætluninni af stokkunum, en það er svipað verkefni, sem nær til Miðausturlanda og nágrennis, og að veita Írökum aðstoð við þjálfun öryggissveita sinna. Saman boða þessi verkefni áherslubreytingar í viðhorfum NATO gagnvart Miðausturlöndum. Í þessu tölublaði NATO-frétta, sem ber heitið NATO og Miðausturlönd, er farið í saumana á umsvifum bandalagsins í þessum hernaðarlega mikilvæga heimshluta og horfunum á að NATO geti gegnt þar stærra hlutverki.

(Texti úr NATO Review- NATO og Miðausturlönd, vetur 2005)

NATO og Miðausturlönd

Video Gallery

View more videos