Ísland hjá NATO
Brussel

Velkomin á vefsíðu fastanefndar Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu. Síðan er aðallega til upplýsinga fyrir áhugasama og hefur líka tengil við heimasíðu NATO.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
03.12.2013 • Ísland hjá NATO
Brussel
Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013
Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
13.06.2013 • Ísland hjá NATO
Brussel
Heimsókn utanríkisráðherra til NATO
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag þar sem hann fundaði með Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra bandalagsins
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos