Filipseyjar

Filippseyjar, fániStofnað var til stjórnmálasambands á milli Filipseyja og Íslands 24. febrúar 1999. Sendiráð Íslands í Tókýó fer með fyrirsvar gagnvart Filipseyjum og sendiráð Filipseyja í Osló annast samskipti við Ísland.


Varðandi fyrirspurnir um vegabréfaáritanir fyrir Íslendinga til Filipseyja skal hafa samband við sendiráð Filipseyja í Osló.  Sími sendiráðsins er (+47) 2240 0900.

Video Gallery

View more videos